Námskeið fyrir foreldra um seiglu nemenda
30. janúar 2017
Þann 24. janúar var haldið námskeið fyrir foreldra nemenda Menntaskólans við Sund þar sem rætt var um hvernig foreldrar geta stutt nemendur í að takast á við ögranir og komast yfir hindranir með því að efla með þeim seiglu. Kennarar á námskeiðinu voru Anna Sigurðardóttir og Björg Jóna Birgisdóttir.
Seigla nemenda foreldrafundur 17. 1.2017 Sækja...
Eldri fréttir
|