Forsíđa > Prentvćnt

Leiđbeiningar fjármálastjóra vegna greiđslu skólagjalda 2016-2017

22. júní 2016

Greiđsla skólagjalda 2016-2017

Skjal ţetta var sent í tölvupósti til allra nemenda og forráđamanna (yngri en 18 ára).

Sem liđur í grćnum skrefum hefur skólinn ákveđiđ ađ hćtta útsendingu greiđsluseđla til nemenda skólans. Kröfur birtust í heimabanka greiđanda ţann 15.6.2016 hjá eldri nemendum og 20.6.2016. Ekki er hćgt ađ millifćra beint á reikning skólans.

Greiđsla skólagjalda stađfestir skólavist nemanda.

Vinsamlegast kynniđ ykkur regluna hér ađ neđan hver fćr kröfuna og hvers vegna:

1.    Nemandi 18 ára og eldri:  

a.    Fćr kröfu sjálfkrafa í sinn heimabanka.

2.    Nemandi undir 18 ára aldri:

a.    Elsti forráđamađur međ sama fjölskyldunúmeri skv. Ţjóđskrá fćr kröfuna sjálfkrafa í sinn heimabanka (athuga ađ ţađ getur veriđ stjúpforeldri).

3.    Nemandi/forráđamađur getur stýrt ţví í Innu hver fćr kröfuna frá og međ skólaárinu 2017-2018 og fariđ ţar međ fram hjá hinnu almennu reglu sbr. liđ 1 og 2 hér ađ ofan.

-          Breyta greiđslustýringu: Inna- nemandi – greiđslustillingar

o   Hćgt ađ velja í felliglugga (foreldri eđa forsjárađili)

o   Ekki er hćgt ađ breyta greiđanda eftir ađ krafa hefur veriđ stofnuđ (ţví er ekki hćgt ađ breyta hvert krafa var send vegna ársins 2016-2017).

4.    Ef skuldari kröfu er ekki međ heimabanka: 

-          Landsbankinn í Borgartúni (banki 0111) sér um innheimtu kröfunnar. Vinsamlegast hafiđ samband viđ ţjónustuver Landsbankans.

o   Eigandi kröfunnar: Menntaskólinn viđ Sund, kt. 700670-0589

o   Nemandi 18 ára og eldri:

§  Gefa upp kennitölu nemanda

o   Nemandi undir 18 ára:

§  Gefa upp kennitölu elsta forráđamanns međ sama fjölskyldunúmeri skv. skráningu í Ţjóđskrá

Sundurliđun skólagjalda 2016-2017, allir nemendur:

Innritunargjald                                                                                                 kr. 12.000

Efnis-, pappírs- og prentgjald                                                                          kr. 15.000

Skólafélagsgjald til SMS (valfrjálst)                                                                kr.   8.000

Heildarfjárhćđ kröfu:                                                                                      kr. 35.000

Kjósi nemandi ađ vera utan SMS sendist skeyti á

svaval@msund.is fyrir 24.6.2016. Fjárhćđ kröfu í heima-

banka lćkkar ţá um 8.000 kr.

Krafa vegna nýnema til viđbótar skólagjöldum er:

Efnisgjald í námsgreininni Lýđrćđisvitund og siđferđi  (innifaliđ:

Námsbók á námsnetinu, ferđir og efniskaup)                                                kr.  2.000

 

Eindagi skólagjalda er 4.7.2016 hjá eldri nemendum en 6.7.2016 hjá nýnemum. Eftir eindaga bćtist viđ vanskilagjald kr. 750. Sjá nánar gjaldskrá skólans á heimasíđu.

Međ greiđslu skólagjalda gengst nemandi undir skólareglur sem finna má á heimasíđu skólans.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004