Forsíða > Skólinn > Húsnæði MS > Jarðsteinn > Prentvænt

Halldórsstofa

Halldórsstofa nefnist sá hluti af Jarðsteini sem tekur til steinasafns skólans og vinnuaðstöðu nemenda fyrir framan stofu 11 og 12. Steinasafn skólans og vinnuaðstaðan þar við var sett upp skólaárið 2003 til 2004. Halldór Kjartansson, jarðfræðingur og kennari við MS áratugum saman byggði upp eitt stærsta og glæsilegasta kennslusafn sem finnst hér á landi. Halldórsstofa er skírð í höfuð á honum. Smellið hér til að skoða Halldórsstofu

Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 13.05.2004