Skrifstofa
Opnunartímar
Skrifstofa skólans er opin virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00. nema föstudaga ţá lokar afgreiđslu skrifstofunnar kl. 15:00. Sími á skrifstofu er 5807300. Netfang er: msund hjá msund.is.
Starfsfólk 2016-2017
Afgreiđslu fyrir skrifstofu skólans sinna Dögg Árnadóttir, skrifstofustjóri og Hjördís Jóhannsdóttir ţjónustufulltrúi. Ađrir starfsmenn skrifstofunnar eru Svava Loftsdóttir, fjármálastjóri og stjórnendur skólans: Már Vilhjálmsson rektor, Hjördís Ţorgeirsdóttir konrektor, Leifur Ingi Vilmundarson kennslustjóri og Ágúst Ásgeirsson námskrárstjóri.
Hlutverk skrifstofustjóra Skrifstofustjóri skipuleggur starfsemi skrifstofunnar og stýrir verkefnum sem undir hana falla, veitir almennar upplýsingar um skólann og ţá ţjónustu sem er í bođi. Skrifstofustjóri tekur viđ tilkynningum um veikindi nemenda og starfsmanna og gefur út vottorđ. Einnig hefur hann umsjón međ einkunna- og fjarvistabókhaldi.
|