Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Hagfrćđi > Prentvćnt

Hagfrćđi í 4 HAG

ŢJÓ 2H6

Ţjóđhagfrćđi í 4. bekk, félagsfrćđabraut, hagfrćđikjörsviđi

(Samsvarar ŢJÓ 203 og   ŢJÓ 303 í Ađalnámskrá.  Ađ auki er viđbótarefni um ţjóđhagslíkön)

   Námslýsing

Fjallađ er m.a. um framleiđslumöguleikaferla, framleiđsluföll, efnahagshringrásina, ţjóđarframleiđslu, ţjóđartekjur, ţjóđarútgjöld, neyslu, neyslufall, sparnađ, sparnađarfall, fjárfestingarfall, innflutningsfall, mismunandi ţjóđhagslíkön, jafnvćgisţjóđartekjur, kenningar Keynes, margföldunaráhrif og mismunandi margfaldara, hagstjórn, hagstjórnartćki, fjármálastjórn, peningamálastjórn, peningamarkađ, gjaldeyris­markađ, vinnumarkađ,  verđbólgu og verđbólgukenningar, verđtryggingu, vísitölur, alţjóđastofnanir, alţjóđa­samtök, fjölţjóđafyrirtćki og ţriđja heiminn.

   Kennsluađferđir

Efniđ er kennt međ fyrirlestrum, umrćđum og verkefnavinnu, bćđi einstaklings- og hópverkefnum, sem krefjast sjálfstćđra vinnubragđa. Lögđ er áhersla á ađ nemendur beiti stćrđfrćđilegri nálgun viđ lausn verkefna, m.a. viđ útreikning jafnvćgisţjóđartekna, margföldunaráhrifa og helstu hagstćrđa í ţjóđhags­líkönum.  Hluti kennslu fer fram í tölvustofu.  Auk hefđbundinna kennslugagna nýta nemendur Netiđ til upplýsingaöflunar

   Námsmat

Skriflegt stúdentspróf í ţjóđhagfrćđi (9 ein. yfirlitspróf úr námsefni 3. – 4. bekkjar) er haldiđ í lok vorannar. Námseinkunn er byggđ m.a. á haustannareinkunn, skyndiprófum, verkefnum og virkni.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 22.03.2005