Innritunartímabil
Innritun á haustönn 2017 fer fram á www.menntagatt.is
Forinnritun nemenda í 10. bekk mun standa yfir dagana 6. mars til 10. apríl
Forinnritun nemenda í 10. bekk (fćddir 2001 eđa síđar) hefst mánudaginn 6. mars og lýkur mánudaginn 10. apríl. Nemendur fá bréf frá Menntamálastofnun međ veflykli ađ innritunarvef og leiđbeiningum sem afhent verđur í grunnskólunum. Foreldrar/forráđamenn nemenda fá bréf í pósti frá Menntamálastofnun međ upplýsingum um innritunina. Nemendur í 10. bekk eru eindregiđ hvattir til ađ taka ţátt í forinnrituninni.
Lokainnritun nemenda í 10. bekk verđur 4. maí til 9. júní
Nemendur í 10. bekk hafa frest til sćkja um nám í framhaldsskóla eđa breyta umsóknum úr forinnritun til miđnćttis föstudagsins 9. júní. Einkunnir ţeirra verđa sendar rafrćnt frá grunnskólum til framhaldsskóla eftir skólaslit.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 514 7500 eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ innritun@mms.is
|