Forsíđa > Skólinn > Stefna skólans > Sjálfsmatsstefna > Prentvćnt

Sjálfsmatsstefna 2013-2015

Sjálfsmatsáćtlun MS til ţriggja ára
2013 til 2015

Inngangur
Sjálfsmatsáćtlun MS byggir á skólanámskrá og sjálfsmatsstefnu Menntaskólans viđ Sund. Hún er birt á heimasíđu skólans. Verkefnisstjóri um sjálfsmat  er ráđinn til eins árs í senn. Starfshópur um sjálfsmat skóla stýrir sjálfsmatsvinnunni en í honum eru verkefnisstjóri, konrektor, skrifstofustjóri, ţrír fulltrúar kennara og ţrír fulltrúar nemenda. Sjálfsmatsáćtlunin er endurskođuđ árlega.

Ađgerđaáćtlun
Skólinn setur sér ađgerđaáćtlun um helstu markmiđ á hverju skólaári og til hvađa ađgerđa eigi ađ grípa til ađ ná ţeim. Ađgerđaáćtlun er kynnt á skólafundi eđa starfsmannafundi í upphafi haustannar og birt á heimasíđu skólans.

Sjálfsmatsáćtlun

Á sviđi sjálfsmats er árlega sett fram ađgerđaáćtlun ţar sem koma fram markmiđ sem sérstök áhersla er lögđ á hverju sinni og ađgerđir tilgreindar sem nota á til ţess ađ ná ţeim. Sjálfsmatsáćtlun er birt á heimasíđu skólans.

Nemendakönnun
Könnun á gćđum náms og kennslu verđur lögđ fyrir alla nemendur skólans á Námsnetinu á hverju skólaári. Nemendakönnunin er nú tvískipt, Í sumum áföngum fer matiđ fram í nóvember en í öđrum áföngum í apríl. Heildarniđurstađan er kynnt á heimasíđu skólans. Niđurstöđur hvers kennara og samanburđur viđ heildina eru birtar kennurum á Námsnetinu eftir annarlok.

Starfsmannaviđtöl rektors

Rektor tekur alla nýja starfsmenn í starfsmannaviđtöl á hverri vorönn. Starfsmannaviđtöl verđa viđ starfsmenn í völdum deildum á vorönn 2014 og 2015. Ađrir starfsmenn geta pantađ starfsmannaviđtöl hjá rektor á vorönn 2014 og 2015.

Starfsmannakönnun
Á vorönn er árleg könnun lögđ fyrir alla starfsmenn skólans. Ţar er spurt um líđan í starfi, starfsskilyrđi og afstöđu til málefna sem efst eru á baugi innan faga og í stefnumótun skólastarfsins hverju sinni. Könnunin er tvískipt, fyrst spurningar fyrir alla starfsmenn og síđan spurningar sem eingöngu eru ćtlađar kennurum. Niđurstöđur könnunarinnar eru kynntar á starfsdögum í upphafi nćsta skólaárs. Tekiđ er miđ af niđurstöđum ţessarar könnunar í ađgerđaáćtlun skólaársins.

Mat á stjórnendum MS
Á vorönn er árleg könnun lögđ fyrir starfsmenn MS ţar sem ţeim gefst kostur á ađ meta gćđi stjórnunar í skólanum. Lagt er mat á störf rektors, konrektors og kennslustjóra og niđurstöđur sendar til viđkomandi stjórnanda.

Námsárangur nemenda
Í lok hverrar annar eru teknar saman niđurstöđur (međaltal, dreifing og stađalfrávik) um námsárangur nemenda í skólanum í heild, í hverjum námsáfanga og hverjum bekk eftir námsgreinum, og eftir kyni í hverjum námsáfanga. Einnig eru teknar saman tölur um fall í ađaleinkunn eftir bekkjum og námsárum. Niđurstöđur eru rćddar á fagfundum í janúar og maí og síđan á kennarafundum í kjölfariđ. Ţar er m.a. fariđ yfir niđurstöđurnar í greininni og samanburđur gerđur viđ fyrri ár og skyldar greinar. Ţá er rćtt hverju hćgt er ađ breyta til ađ auka námsvirkni nemenda, hverju ţarf ađ breyta til ađ bćta námsárangur ţeirra nemenda sem verst eru staddir í námsgreininni, hvernig hćgt er ađ auka samráđ viđ nemendur og hvernig nýta má Námsnetiđ til ađ auka ábyrgđ nemenda á námi sínu. Ennfremur rćđa umsjónarkennarar niđurstöđur haustannarprófa í sínum umsjónarbekk í byrjun vorannar.

Starfendarannsókn
Starfshópur um rannsókn á eigin starfi hefur ađ markmiđi ađ gefa starfsfólki tćkifćri til ađ bćta sig í starfi og ţróa starfshćtti sína međ ţví ađ gera starfendarannsókn, ígrunda starf sitt og fara í jafningjamat. Hver starfsmađur skođar afmarkađan ţátt í starfi sínu, safnar gögnum međ ýmsum ađferđum, heldur dagbók og fundar međ hópnum. Starfendarannsóknarhópur hóf starf í MS haustiđ 2005. Hópurinn hefur utanađkomandi faglegan ráđgjafa.

Fundir sjálfsmatshóps međ bekkjartenglum
Sjálfsmatshópurinn heldur árlega fund međ bekkjartenglum allra bekkja skólans. Ţar er rćtt um hugmyndir um ţađ sem má bćta í skólastarfinu og í skólanum yfirleitt. Stjórnendur fara yfir hugmyndirnar og rektor setur fram lista yfir viđbrögđ skólans viđ ţeim hugmyndum. Ţví plaggi er síđan dreift til bekkjartengla ásamt fundargerđ fundarins.

Fundir stjórnenda međ nemendum
Stefnt er ađ ţví ađ rödd nemenda heyrist sem víđast ţegar fjallađ er um skólamál innan MS. Fulltrúar nemenda sitja skólafundi međ öllum starfsmönnum skólans sem haldnir eru tvisvar á hverju skólaári. Fulltrúar nemenda sitja í skólanefnd, skólaráđi, stýrihópi sjálfsmats MS og stýrihópi heilsueflandi MS. Á vorönn hvers skólaárs verđa haldnir fundir ţar sem stjórnendur og sviđstjórar svara fyrirspurnum og hlusta á nemendur segja álit sitt á skólastarfinu. Markmiđiđ er ađ efla tengsl stjórnenda og nemenda og gefa nemendum tćkifćri til ađ koma međ ábendingar um ţađ sem ţarfnast úrbóta í skólastarfinu.

Fundir stjórnenda og kennara faggreina
Stjórnendur halda fundi međ kennurum í völdum faggreinum á haustönn 2013, haustönn 2014 og haustönn 2015. Á ţessum fundum er rćtt viđ kennara um starfiđ í deildinni og nýjungar í starfinu. Markmiđiđ er ađ efla tengsl stjórnenda og kennara og rćđa styrkleika og veikleika í skólastarfinu.

Starfshópar
Innan MS eru starfandi ýmsir starfshópar sem vinna ađ ţví ađ bćta skólastarfiđ. Verkefnisstjóri stýrir starfi hvers hóps og ţar eru fulltrúar kennara og annarra starfsmanna og í sumum ţeirra einnig fulltrúar nemenda. Eftirfarandi starfshópar starfa á vorönn 2012: heilsueflandi MS, sjálfsmatshópur og  vinnuumhverfisnefnd.

Hugmyndabanki
Hugmyndabanki var stofnađur á Námsnetinu 2013 ţar sem nemendur og starfsmenn geta sett fram hugmyndir um ţađ sem má bćta í skólastarfinu. Hugmyndabankinn verđur kynntur sérstaklega skólaáriđ 2013-14.

Sjálfsmat nemenda
Könnun verđur lögđ fyrir nemendur á vorönn 2014 ţar sem nemendur meta námsvirkni sína og ţátttöku í náminu í kennslustundum og heimanámi.

Sjálfsmatsáćtlunin er endurskođuđ árlega.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 28.10.2013