Forsíđa > Ţjónusta > Foreldraráđ Menntaskólans viđ Sund > Prentvćnt

Tilkynningar frá foreldraráđi

Vakin er athygli á fundi međ Náum áttum nćstkomandi miđvikudag, sjá:                                                                                     

Kćra skólafólk og foreldrar.

 

Á fyrsta fundi Náum áttum á miđvikudaginn kemur, 25. september, verđur fjallađ um vímuefnamál og unglinga. Á fundinum verđur sagt frá nýjum rannsóknum á vímuefnaneyslu unglinga og mun Margrét Lilja  Guđmundsdóttir frá Rannsóknum og greiningu skýra frá niđurstöđum.  Vímuefnamarkađurinn á Íslandi tekur stöđugt breytingum og mun Jóhann Skúlason rannsóknarlögreglumađur frá Fíkniefnadeild LRH skýra frá ţeirri mynd sem núna blasir viđ ţeim sem starfa viđ málaflokkinn.  Unglingar og vímuefni eru stöđugt umfjöllunarefni í samfélaginu en forvarnastarf tekur ć meira miđ af rannsóknum á ţessu sviđi.  Í leiđbeinenda- og uppeldisstarfi ţurfa foreldrar, fagfólk, starfsfólk skóla, heilsugćsla og félagasamtök réttar upplýsingar og frćđslu á hverjum tíma um stöđu ţessara mála.  Ţessi Náum áttum fundur ćtti ađ gefa fólki raunsanna mynd af stöđunni í vímuefnamálum unglinga.

 

Stađ og stund má sjá hérna: http://www.naumattum.is/doc/2752

Morgunverđarfundur miđvikudaginn 25. sptember 2013 á Grand- hóteli kl. 08:15-10:00. Ţátttökugjald kr. 1.800, skráning á síđu www.naumattum.is


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 24.09.2013