Forsíđa > Skólinn > Stefna skólans > Prentvćnt

Ađgerđaáćtlun vegna eineltismála

Einelti – viđbragđsáćtlun í eineltismálum sem nemendur verđa fyrir

 

Hvađ er einelti?

Einelti er ofbeldi sem aldrei er réttlćtanlegt.  Talađ er um einelti ţegar einstaklingur verđur fyrir endurteknu áreiti og á erfitt međ ađ verjast ţví. Sá sem er sterkari, árásargjarnari og frakkari níđist á ţeim sem er líkamlega/félagslega veikari. Gerandinn misbeitir valdi gegn ţolandanum.

(Heimili og skóli, www.heimiliogskoli.is; sótt 30. október 2009)

Hlutverk kennara og annarra starfsmanna:

Vísa grunsemdum um einelti í bekk strax til námsráđgjafa

Hlutverk nemenda:

Nemandi sem verđur fyrir einelti leiti strax til námsráđgjafa

Nemandi sem verđur vitni ađ einelti tilkynni námsráđgjafa ţađ strax

Nemendur vísi grunsemdum um einelti í bekk strax til námsráđgjafa

Hlutverk námsráđgjafa:

Upplýsir kennslustjóra um grunsemdir um einelti

Kallar eftir skriflegum upplýsingum frá öđrum kennurum

Kallar eftir skriflegum upplýsingum frá öđrum nemendum

Vinnur úr upplýsingum

Veitir kennslustjóra skriflegar upplýsingar um hvernig mál standi

Veitir ţolanda stuđning

Veitir geranda/gerendum stuđning

Hefur samband viđ heimili viđkomandi eftir ţví sem ţurfa ţykir

Frćđir bekki ţar sem upp koma eineltismál um líđan einstaklinga

Ef um mjög alvarleg mál er ađ rćđa ţá vísar ráđgjafi málinu til rektors

Hlutverk kennslustjóra

Kennslustjóri fylgist međ ferli málsins frá byrjun gegnum námsráđgjafa

Kennslustjóri upplýsir ađra stjórnendur skriflega um máliđ

 Kennslustjóri heldur saman gögnum um máliđ og skráir

Upplýsir um máliđ eftir ţörfum innan skólans og utan

Forvarnir

Frćđslufundur fyrir kennara ţar sem ferli eineltismála í skólanum er kynnt

Frćđsla um einelti, hvernig ţađ lýsir sér og hvernig má stoppa eđa fyrirbyggja einelti

 

Um ađgang ađ upplýsingum um einstök mál skal fariđ ađ gildandi lögum á hverjum tíma.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 13.02.2013