Tilkynning um veikindi
Veikindi ber ađ tilkynna skriflega.
Foreldrar/forráđamenn nemenda yngri en 18 ára geta skráđ veikindi barna sinna rafrćnt í Innu eđa sent upplýsingar um veikindi barna sinna á msund@msund.is ađ veikindum loknum. Ef ţiđ sendiđ póst gćtiđ ţess ađ skrá fullt nafn og kennitölu nemandans og nákvćmar dagsetningar veikindanna.
Sjá nánar um rafrćnar veikindatilkynningar hér
Nemendur sem eru orđnir 18 ára verđa ađ skila lćknisvottorđi til ađ veikindi verđi skráđ.
Tilkynningar um veikindi verđa ađ berast innan hálfs mánađar frá ţví ađ veikindum lýkur. Veikindi nemenda sem eru stađfest međ vottorđi frá lćkni eđa skriflega frá forráđamanni ólögráđa nemanda (innan tímamarka) verđa skráđ.
Veikindi á prófatíma á ađ tilkynna samdćgurs áđur en próf hefst. Veikindi á prófatíma skal tilkynna á msund@msund.is eđa símleiđis í síma 5807300.
Sjá nánar hér
|