Veikindi og leyfi
Rafrćn veikindaskráning.
1. Skráiđ ykkur inn á Innu (inna.is). Forráđamenn skrá sig á sinni kennitölu.
2. Ţá opnast nemendamyndin og hćgra megin á síđunni stendur möguleikinn „Skrá veikindi“
3. Smelliđ á skrá veikindi, veljiđ rétta dagsetningu og skráiđ skýringu ef ţiđ viljiđ. Athugiđ ađ ţiđ getiđ skráđ fyrir tvo daga, ţ.e. daginn sem skráningin er gerđ og nćsta dag. Ekki er hćgt ađ nýta ţennan möguleika til ađ skrá veikindi liđinna daga en ţá er hćgt ađ tilkynna veikindi í tölvupósti.
4. Ýtiđ síđan á hnappinn „Senda inn“.Skráningin tekur gildi ţegar skólinn hefur stađfest veikindin.
Almennt um veikindaskráningu og leyfi.
1. Veikindi ber ađ skrá í Innu (sjá leiđbeiningar hér ađ neđan) eđa senda tölvupóst á skrifstofu skólans (msund@msund.is). Veikindaskráning eđa tilkynningar um veikindi ţurfa ađ berast innan hálfs mánađar frá ţví ađ veikindum lýkur. Veikindi nemenda undir 18 ára stađfesta foreldrar um leiđ og ţeir skrá veikindin í Innu/senda tilkynningu en nemendur sem eru 18 ára ţurfa ađ skila lćknisvottorđi svo veikindi verđi samţykkt.
2. Veikindi á prófatíma ber ađ tilkynna í tölvupósti eđa símleiđis ađ morgni prófdags (áđur en próf hefst). Lćknisvottorđ fyrir lögráđa nemendur vegna sjúkraprófs verđur ađ berast fyrir birtingu einkunna.
3. Fari veikindastundir yfir 70 tíma á önn verđur nemandi /forráđamađur ađ gera námsráđgjafa grein fyrir veikindunum og útvega langtímavottorđ hjá lćkni sé um ţess konar veikindi ađ rćđa. Nemendur međ langtímavottorđ fá ţá sérstaka međhöndlun vegna verkefnaskila.
4. Leyfisveitingar miđast viđ ákvćđi ađalnámskrár og vinnureglur skólans. Almennt veitir skólinn ekki leyfi í tengslum viđ dćgradvöl, tómstundir og atvinnu nemenda. Ávallt skal sćkja skriflega um leyfi međ góđum fyrirvara og skal senda umsókn á kennslustjóra skólans. Skólaráđ fjallar um og afgreiđir leyfisumsóknir.
5. Skólinn veitir tvćr tegundir af leyfum. Almenn leyfi (skráđ L) eru veitt ţegar nemandi forfallast af gildum ástćđum, leyfiđ tekur til skólasóknar en ekki námsmats. Sérstök leyfi (skráđ U) eru veitt viđ sérstakar ađstćđur í samrćmi viđ ákvćđi Ađalnámskrár og taka bćđi til skólasóknar og námsmats.
(uppfćrt 7. 9.2016)
|