Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Franska > Prentvćnt

Franska 4

FRA 4M5

Franska 4

(Samsvarar FRA 503 og FRA 703 (ađ hluta) í Ađalnámskrá)

   Námslýsing

Kennslustundir fara fram í enn meira mćli en áđur á frönsku. Ţađ hvetur til meiri ţátttöku nemenda og eykur skilning á talmáli. Horft er á kvikmyndir og fréttir úr sjónvarpi og eyrađ ţjálfađ enn frekar međ hlustunarćfingum heima. Hlýtt er á hljóđritun bókmenntaefnis. Auk ţess eru lesskilningsćfingar, fjölvalsspurningar, glósugerđ og stafsetningarćfingar eftir upplestri, ţ.e. „dictées“.

   Markmiđ

Nemendur

-    auki fćrni sína í málinu međ lestri franskra bókmennta, t.d. samtímasmásagna og skáldsagna

-    geti hrađlesiđ sumt efni, skođađ annađ vandlega og rökrćtt í tímum

-    geti notađ máliđ óhikađ í efnislegri umfjöllun og í nýju samhengi

-    geti samiđ örsögu, útbúiđ landkynningarefni eđa ţemaverkefni um bókmenntir og listamenn

-    temji sér sjálfstćđ vinnubrögđ

-    rifji upp málfrćđi fyrri áfanga og lćri nýjar tíđir sem fram koma viđ lestur dagblađa og bókmennta

-    auki víđsýni sína í menningarsögulegu tilliti og leiti í smiđju frönskumćlandi ţjóđa utan Frakklands, t.d. Kanada, Cayenne, Belgíu, Sviss, karabísku eyjanna eđa Senegal

   Námsmat

Stúdentspróf er bćđi munnlegt og skriflegt. Námseinkunn byggist á haustannarprófi og skyndiprófum, verkefnum, prófum í munnlegri fćrni og hlustun, ástundun og virkni í tímum á kennslutíma.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 03.02.2004