Inntökuskilyrđi

Úrvinnsla umsókna

Forsíđa > Skólinn > Almennar upplýsingar > Innritun nema > Prentvćnt

Lágmarkskröfur

Inntökuskilyrđi

Lágmarkskröfur inn á námsbrautir viđ Menntaskólann viđ Sund eru settar viđ lágmarkseinkunn í kjarnagreinunum íslensku, ensku og stćrđfrćđi. Miđađ er viđ námsárangur í ţessum greinum úr námsefni 10. bekkjar grunnskóla. Viđ inntöku í MS er einnig horft á annan námsárangur úr grunnskóla sem og ástundun nemandans. 

Menntaskólinn viđ Sund fylgir reglum sem mennta- og menningarmálaráđuneytiđ setur um innritun og gilda munu voriđ 2017.  

Skólapróf íslenska enska stćrđfrćđi
Félagsfrćđabraut

B

B

B

Náttúrufrćđibraut

B

B

B


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.03.2017