Breytingastofa
Skólaárin 2009-2011 vann starfendarannsóknarhópur MS að sérstöku verkefni Breytingastofu og hér á síðunni má finna ýmis gögn um það, glærur, skýrslur og greinar. Í Breytingastofunni fóru fram markvissar umræður um sögu kennsluhátta í MS, togsteitu og mótsagnir í kennsluháttum í nútímanum og framtíðarmöguleika í kennslu og námi í MS. Markmiðið var að finna út hvernig við getum aukið ábyrgð nemenda á námi sínu með því að bæta og auka fjölbreytni og sveigjanleika í kennslu og námi í MS. Verkefnið fékk styrk úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Þátttakendur í Breytingastofu 2009-2011 Sækja...
Hjördís Þorgeirsdóttir júlí 2014. Erindi á ráðstefnu um starfendarannsóknir í York St John University. Fjallað um hlutverkatogstreitu sem getur skapast við starfendarannsóknir.
Presentation York 2014 Sækja...
Erindi á ráðstefnu um starfsemiskenninguna í Róm 5.-10. september 2011 Hjördís Þorgeirsdóttir Manifestations of contraditions and agency to change ISCAR Rome 2011 Sækja...
Erindi á ráðstefnu um starfendarannsóknir í York júní 2011: Hannes Hilmarsson To read mathematics Sækja...
Hjördís Þorgeirsdóttir Action Research and Agency to Change York 2011 Sækja...
Halla Kjartansdóttir mars 2011 Kynning á kennarafundi MS 9. 3. 2011 To make students an active participant in creating knowledge...not just objective receivers Sækja...
Melkorka Matthíasdóttir 2011 Starfendarannsókn um viðhorf nemenda til jarðfræði Sækja...
Sigurrós Erlingsdóttir 2011 Starfendarannsókn um innleiðingu raunmætingar í náms- og vinnueinkunn nemenda Sækja...
Áfangaskýrsla til Sprotasjóðs, desember 2010 Sækja...
Grein í ráðstefnuriti Netlu desember 2010 http://netla.khi.is/menntakvika2010/index.htm
Kynning á fyrstu niðurstöðum Breytingastofu á fundi starfendarannsóknarhópsins, október 2010 Sækja...
Ágúst Ásgeirsson 2010 Starfendarannsókn um námsmat í stærðfræði Um alfa beta og gamma Sækja...
Jóna G. Torfadóttir 2010 Starfendarannsókn um íslenskukennslu. Tjáning en ekki þjáning Sækja...
Erna Karen Óskarsdóttir maí 2010 Rannsókn á viðhorfum nemenda til náms- og kennsluaðferða í líffræði. Glærur: Sækja...
Rúnar Þorvaldsson mars 2010 Rannsókn á viðhorfum nemenda til eðlisfræðitilrauna. Sækja...
|