Enska í 4.F
ENS 4F3
Enska í 4. bekk, félagsfrćđabraut
(Samsvarar ENS 503 í Ađalnámskrá)
Námslýsing
Á lokaári er enn bćtt viđ ţá sérţekkingu sem fyrir er til ţess ađ búa nemendur sem best undir frekara nám. Ţví er lögđ áhersla á sérhćfđa texta, sem eru vandlega unnir. Viđ ritun er unniđ međ tengiorđ og vandađa uppsetningu. Skáldsögur og smásögur eru lesnar til ađ auka almennan skilning og víđsýni.
Markmiđ
Nemendur
- hafi gott vald á töluđu og rituđu máli
- geti skiliđ frćđilega texta á háskólastigi
- geti skrifađ vel skipulagt og rökstutt mál og notađ til ţess sérhćfđan og fjölbreyttan orđaforđa
Námsmat
Stúdentspróf eru bćđi munnleg og skrifleg. Námseinkunn er gefin fyrir ritgerđir, próf og ástundun á báđum önnum.
|