Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Enska > Prentvćnt

Enska í 3.M

ENS 3M4

Enska í 3. bekk, málabraut

(Samsvarar ENS 403 og ENS 503 (1 ein.) í Ađalnámskrá)

   Námslýsing

Sérstök áhersla er lögđ á gott málfar og bókmenntarýni. Til ţess eru lesnar skáldsögur, smásögur og/eđa leikrit og/eđa ljóđ til munnlegrar og skriflegrar umfjöllunar. Ennfremur er vandlega fariđ í fjölbreytilegt almennt lesefni. Unnar eru margvíslegar ćfingar á öllum fćrnisviđum. Lögđ er áhersla á nýtingu hjálpargagna, svo sem orđabóka, Netsins og annarra heimilda. Skriflegt mál er tekiđ fyrir, ţar sem rökstuđningur, framsetning og skipulag er sérstaklega ćft.

   Markmiđ

Nemendur

-    geti skiliđ talađ mál og fjölbreytta texta, bćđi frćđitexta og bókmenntir

-    geti tjáđ sig og rökrćtt mál munnlega

-    geti skrifađ skipulagt og rökstutt mál

-    séu ţađ vel kunnugir grunnhugtökum bókmenntarýni ađ ţeim séu ţau töm viđ umfjöllun skáldverka

-    geti gert greinarmun á formlegu og óformlegu máli

-    geti nýtt sér hjálpargögn, svo sem orđabćkur, Netiđ og ađrar heimildir

   Námsmat

Haust- og vorannarpróf eru skrifleg og munnleg. Hluti einkunna er fyrir próf úr skáldverkum, ritunarverkefni, skil verkefna og almenna ástundun á kennslutíma.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.03.2004