Útskrift 2009
Brautskráning stúdenta og skólaslit var laugardaginn 30. maí í Háskólabíói og hófst athöfnin kl. 10:45. Að þessu sinni voru brautskráðir 128 nemendur. Einn nemandi til viðbótar var síðan brautskráður að loknum endurtektarprófum.
Hér til hliðar er að finna myndir frá útskriftinni. Auk mynda í flokknum Almennt eru myndirnar eru flokkaðar eftir bekkjum og ætti að vera vandræðalaust að finna mynd af þeim sem verið er að leita að. Myndir innan bekkja eru í stafrófsröð nafna.
|