Aðgerðaáætlun 2009-2010

Forsíða > Skólinn > Stefna skólans > Prentvænt

Umhverfisstefna

Menntaskólinn við Sund hefur sett sér það markmið að starfsemi skólans taki mið af sjónarmiðum umhverfisverndar og sjálfbærrar þróunar.

  • Lögð er rík áhersla á að fylgt sé lögum og reglugerðum varðandi umhverfismál sem eiga við starfsemi Menntaskólans við Sund.
  • Áhersla er lögð á að efla þekkingu og vitund fólks um umhverfismál.
  • Umhverfisáætlun er unnin í samstarfi við starfsfólk og nemendur skólans.
  • Nemendur á umhverfiskjörsviði skulu vera virkir þátttakendur í gerð umhverfisáætlunar.

Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 01.08.2012