Danska
Dönskukunnátta er lykill ađ Norđurlöndum fyrir Íslendinga. Ţeir sem hafa lćrt dönsku eiga tiltölulega auđvelt međ ađ skilja sćnsku og norsku og hafa samskipti viđ ađra Norđurlandabúa. Á hverju ári sćkja margir unglingar í sumarstörf annars stađar á Norđurlöndum og fjölmargir flytjast til annarra norrćnna landa til náms eđa í atvinnuleit. Kunnátta í tungumálinu er forsenda ţess ađ ţađ sé hćgt og skiptir ć meira máli ţegar velja skal milli umsćkjenda í störf.
|