Danska í 1.FN

Danska í 1.M

Danska í 2.FN

Danska í 2.M

Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Prentvćnt

Danska

Dönskukunnátta er lykill ađ Norđurlöndum fyrir Íslendinga. Ţeir sem hafa lćrt dönsku eiga tiltölulega auđvelt međ ađ skilja sćnsku og norsku og hafa samskipti viđ ađra Norđurlandabúa. Á hverju ári sćkja margir unglingar í sumarstörf annars stađar á Norđurlöndum og fjölmargir flytjast til annarra norrćnna landa til náms eđa í atvinnuleit. Kunnátta í tungumálinu er forsenda ţess ađ ţađ sé hćgt og skiptir ć meira máli ţegar velja skal milli umsćkjenda í störf.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 01.09.2010