Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Danska > Prentvćnt

Danska í 1.FN

DAN 1F3

Danska í 1. bekk, félags- og náttúrufrćđibraut

(Samsvarar DAN 103 í Ađalnámskrá)

  Námslýsing

Lesnir eru nytjatextar og bókmenntatextar. Til nytjatexta teljast m.a. netsíđur, útvarps- og sjónvarpsefni. Upplýsingaleit er hluti af textavinnunni. Megináhersla er lögđ á stutta texta, mest nytjatexta. Í bókmenntatextum er ađaláhersla lögđ á smásögur meginsess, en einnig eru hrađlesnar skáldsögur eftir danska höfunda.

  Markmiđ

Nemendur

  • átti sig á megininntaki mismunandi nytjatexta
  • geti tileinkađ sér meginefni bókmenntatexta
  • nái tilteknum upplýsingum úr töluđum skilabođum
  • séu fćrir um ađ tjá sig skiljanlega á dönsku
  • geti skrifađ stutta frásögn á dönsku
  • hafi gott vald á málfrćđiatriđum og málnotkun ţeirra sé villulaus í meginatriđum
  • ţekki Danmörku eins og landiđ kemur ferđamanni fyrir sjónir
  • geti notiđ dvalar í Danmörku sem ferđamenn og hafi innsýn í líf ungs fólks ţar

  Námsmat

Próf í lok haust- og vorannar eru skrifleg og munnleg auk prófs í hlustun. Ţungamiđja skriflegs prófs er skilningur á ólesnum texta ásamt ritun. Gefin er einkunn fyrir verkefni og ástundun á hvorri önn.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 26.01.2011