Forsíða > Prentvænt

Skemmtileg stærðfræði

7. apríl 2016

Skemmtileg stærðfræði nefnist kjörsviðsverkefni þeirra Arons Óttarssonar, Jökuls Þ. Sverrissonar og Þorkels Helgasonar, nemenda á eðlisfræðikjörsviði. Um er að ræða app  til að þjálfa krakka í 2. – 3. bekk í stærðfræði. Þeir prófuðu appið á nemendum í Vogaskóla.  

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004