Forsíđa > Prentvćnt

Nafnasamkeppni mötuneytis

4. febrúar 2016

Í síđustu viku stóđ matsalan í MS fyrir samkeppni um nafn á mötuneytinu.  Í vinning var matarkort. Notendur matsölunnar, bćđi nemendur og starfsmenn skólans, máttu setja inn tillögu ađ nafni í ţartilgerđan kassa.  Um helgina voru miđarnir skođađir og ţađ nafn sem kom oftast upp var Kattholt (gamla nafniđ) en 15 miđar voru međ ţví nafni af alls 116 miđum í kassanum.  

Dregiđ var úr ţessum 15 miđum og kom nafn Laufeyjar Ásu upp. Til hamingju Laufey Ása í 4.D ţú átt matarkort í matsölunni. 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004