Forsíđa > Prentvćnt

Dagur međ Ljóđstaf Jóns úr Vör

4. febrúar 2016

Dagur Hjartarson íslenskukennari hjá MS vann til verđlauna í ljóđasamkeppni á dögunum og hlaut Ljóđstaf Jóns úr Vör fyrir ţetta skemmtilega ljóđ hér ađ neđan.

Haust­lćgđ 

haust­lćgđin kem­ur ađ nóttu
og merk­ir tréđ í garđinum okk­ar

međ svört­um plast­poka
eins og til ađ rata aft­ur 

og hún rat­ar aft­ur
ađra nótt
öskr­ar eitt­hvađ sem eng­inn skil­ur
fleyg­ir á land ţangi og ţara
og fleiri vćngjuđum mar­tröđum
úr iđrum Atlants­hafs­ins

morg­un­inn eft­ir er fjöru­borđiđ gljá­andi svart
eins og ein­hver hafi reynt ađ mal­bika leiđina
niđur í und­ir­djúp­in

og ţađ er ţess vegna sem haust­lćgđin kem­ur
utan af haf­inu
hún er rödd ţeirra
sem týndu orđaforđanum í öldu­gangi

viđ horf­um á nýmal­bikađan veg­inn
og bíđum eft­ir ađ ţeir gangi á land

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004