Forsíđa > Prentvćnt

Miđannarmatiđ

4. febrúar 2016

Miđannarmatiđ eđa stöđumat haustannar fyrir nemendur í 1. og  2. bekk er nú ađgengilegt í Innu. Hćgt er ađ sjá miđannarmatiđ annađhvort undir einkunnablađi eđa miđannarmati vinstra megin á forsíđunni eftir innskráningu í Innu. Mjög mikilvćgt er ađ skođa niđurstöđurnar međ foreldrum sínum. Bent er á ađ námsráđgjafar geta veitt góđ ráđ um skipulag og vinnubrögđ í náminu. Útskýring á einkunnaskalanum G-V-Ó er hér neđar í bréfinu.

Viđmiđun fyrir einkunnagjöf í miđannarmati ţar sem tekiđ er tillit til verkefna, prófa, virkni, ástundunar og raunmćtingar:

G

Gott (frammistađa á bilinu 8 - 10) merkir ađ međ sama áframhaldi mun nemanda ganga vel á haustannarprófum.

V

Viđunandi (frammistađa á bilinu 5 - 7) merkir ađ nemandi stendur sig ţokkalega og mun međ sama áframhaldi ná haustannarprófum.

Ó

Ófullnćgjandi (frammistađa á bi linu 1 - 4) merkir ađ nemandi stendur sig illa og mun međ sama áframhaldi falla á haustannarprófum.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004