Forsíđa > Prentvćnt

Ţverfaglegt ţemaverkefni í árshátíđarviku 2005

7. október 2004

Inngangur:

Í árshátíđarvikunni 2005 ţ.e.14. – 17. febrúar verđur hefđbundiđ skólastarf brotiđ upp í fjóra daga og nemendur og kennarar vinna saman ađ ţverfaglegu verkefni. Í tilefni af 35 ára afmćli skólans verđur ţemađ Menntaskólinn viđ Sund í fortíđ, nútíđ og framtíđ.

 Markmiđ:

  • auka fjölbreytni í skólastarfi
  • efla ţverfagleg vinnubrögđ
  • auka hćfni nemenda til ađ beita fjölbreyttum ađferđum viđ öflun og úrvinnslu heimilda
  • auka hćfni nemenda til ađ vinna sjálfstćtt og í hóp
  • auka fjölbreytni í námsmati
  • auka ţekkingu og skilning nemenda og starfsmanna á skólanum sínum

Nánar um verkefniđ

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004