Forsíđa > Prentvćnt

Skólasetning

4. febrúar 2016

Skólinn verđur settur 18. ágúst kl. 09:00 á sal.  Kennsla hefst kl. 09:45.  Ţennan dag verđur kennt eftir sérstakri hrađstundatöflu sem nemendur fá afhenta í fyrstu kennslustund dagsins.  Stundatafla haustannar verđur ađgengileg nemendum í INNU 17. ágúst.

Nýnemar eru bođađir í skólann á nýnemakynningu  17. ágúst kl. 15:00 og hafa fengiđ tölvupóst ţar ađ lútandi.  Mćting er í Ţrísteini (eldri bygging, gengiđ inn ađ norđaustanverđu, Ferjuvogsmegin).

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004