Forsíđa > Prentvćnt

Breytt námsskipan til stúdentsprófs

28. september 2004

Út er komin á vegum menntamálaráđuneytis skýrsla starfshópa og verkefnisstjórnar um breytta námsskipan til stúdentsprófs og aukna samfellu í námi. Í skýrslunni er fjallađ um leiđir til ţess ađ stytta námstíma til stúdentsprófs. Fjallađ er sérstaklega um starfstíma grunn- og framhaldsskóla, skipan náms til stúdentsprófs, ađalnámskrár grunn- og framhaldsskóla, skil á milli skólastiga, kennaramenntun, starfsmannamál og fjármál.

Skýrslan er ađgengileg á netinu á vef menntamálaráđuneytisins á PDF formi og er slóđin: http://bella.mrn.stjr.is/utgafuskra/?id=34572

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004