Forsíđa > Prentvćnt

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

4. febrúar 2016

Um keppnina

Forritunarkeppni framhaldsskólanna er fyrir alla nemendur í framhaldsskólum sem hafa áhuga á hönnun, forritun og tölvum.

Föstudaginn 13. mars mćta keppendur í HR ţar sem fyrirkomulag er útskýrt og ţeir fá úthlutađ vinnuađstöđu. Ţar gefst einnig gott tćkifćri til ađ kynnast öđrum keppendum.

Laugardaginn 14. mars hittast keppendur kl. 9 og fá sér morgunmat. Keppnin sjálf hefst kl. 10 og stendur fram á kvöld.

Keppnin er ćsispennandi og öllum úrslitum verđur varpađ beint inn í kennslustofur. Keppt er í ţremur deildum međ miserfiđum ţrautum.

Skráning

Liđ ţarf ađ tilkynna ţátttöku í síđasta lagi 6. mars. Ţátttökutilkynning ţarf ađ vera samţykkt af tengiliđ viđkomandi skóla og ţátttakendum í liđinu.

Veitt verđa fjölmörg verđlaun í keppninni:

ˇ Fyrir besta liđ hverrar deildar úr heildarniđurstöđu (1. - 3. sćti)

ˇ Fyrir frumlegustu lausnina ef tilefni er til

ˇ Fyrir besta nafn og merki (lógó)

Skráning er á vefnum hr.is/forritun

Vinsamlega sendiđ fyrirspurnir á netfangiđ scs_office@ru.is

Forritunarbúđir fyrir framhaldsskólanema 7. mars

Sérstakar forritunarbúđir til ađ hita keppendur upp fyrir keppnina verđa haldnar í HR laugardaginn 7. mars kl. 11-13 í stofu V108 .

Ókeypis er í búđirnar og ţćr henta sérstaklega vel ţeim sem hafa ekki forritađ áđur.

Ekki ţarf ađ skrá sig sérstaklega í forritunarbúđirnar, nóg er ađ mćta bara á stađinn

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004