Breytingar á valgreinum
4. febrúar 2016
Lokafrestur til ađ skila inn umsóknum um breytingu á valgrein er til hádegis föstudaginn 9. janúar. Umsóknir sem bárust í ţessari viku hafa veriđ afgreiddar. Ţví miđur var ekki hćgt ađ verđa viđ óskum allra vegna plássleysis í hópum. Hópar í valgreinunum Hobbitinn, Hringadróttinssaga og Harry Potter í kvikmyndum (HBK3v3) og Jóga og slökun (JÓG3v3) eru fullskipađir. Enn er pláss í Fjármál og fjármálalćsi (FJÁ3v3), Glćparannsóknir í anda CSI (CSI3v3) og Nćringarfrćđi (NĆR3v3).
Eldri fréttir
|