Forsíđa > Prentvćnt

MS náđi ţriđja sćti í Boxinu

4. febrúar 2016

 

Boxiđ, árleg framkvćmdakeppni ţar sem framhaldsskólanemendur spreyta sig á ađ leysa ýmiskonar ţrautir, fór fram í háskólanum í Reykjavík 8. nóvember síđastliđinn. Keppninni er ćtlađ ađ vekja áhuga nemenda á tćkninámi og störfum í iđnađi (sjá nánar um keppnina á http://www.ru.is/boxid). Liđ MS lenti í ţriđja sćti og óskar skólinn nemendum til hamingju međ árangurinn. 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004