Forsíđa > Prentvćnt

Áfangasigri fagnađ

4. febrúar 2016

Starfsfólk Menntaskólans viđ Sund fagnađi áfangasigri í byggingaframkvćmdum viđ skólann ţegar opnun tengibyggingar milli Ţrísteins og ađalbyggingar var fagnađ á táknrćnan hátt međ ţví ađ klippa á borđa og ganga síđan á milli bygginganna. Margrét Harđardóttir sviđstjóri og félagsfrćđikennari klippti á borđann og fékk hún ađstođ frá Ţorbirni Guđjónssyni sviđstjóra og efnafrćđikennara.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004