Forsíđa > Prentvćnt

Lok vorannar- skóladagatal međ breytingum

4. febrúar 2016

Dagatal vorannar međ breytingum vegna verkfalls er komiđ hér á vefinn [skođa]

Vakin er athygli ađ kennt verđur ţriđjudaginnn eftir páska sem og sumardaginn fyrsta. Alls er bćtt viđ 6 kennsludögum og ţurfa nemendur ađ nýta hverja mínútu vel ţessa tíma. Góđ mćting í tíma er lykilatriđi. Vorprófum seinkar um eina viku og verđur brautskráning stúdenta laugardaginn 31. maí. Mikilvćgt er ađ nemendur nýti tímann vel til náms og ţeir ţurfa ađ gera ráđ fyrir meira sjálfnámi en áđur ţar sem kennsludagar verđa fćrri vegna verkfallsins ţrátt fyrir ađ ţessum 6 kennsludögum verđi bćtt viđ. Einnig er hćgt ađ skođa dagataliđ á Námsnetinu.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004