Forsíđa > Prentvćnt

Miđannarmat er nú ađgengilegt í Innu

4. febrúar 2016

Miđannarmat er nú ađgengilegt í Innu fyrir nemendur í 1. og 2. bekk. Miđannarmatiđ er vinstra megin á forsíđu Innu undir Einkunnablađ eđa Miđannarmat. Nemendur eru hvattir til ađ skođa miđannarmatiđ vel og taka ţađ alvarlega. Vonandi hafa sem flestir náđ markmiđum sínum í náminu. En ef ekki ţá er ennţá mikill tími til ađ taka sig á í náminu og gera enn betur en hingađ til ţví önnin er ađeins rúmlega hálfnuđ.  Ef ţiđ hafiđ fengiđ Ó í einhverri námsgrein ţurfiđ ţiđ ađ breyta námsvenjum ykkar í ţeirri námsgrein til ađ ná ásćttanlegum árangri í vor. Námsráđgjafar geta veitt góđ ráđ t.d. um námsađferđir, skipulag námsins og tímastjórnun. Gott er ađ skođa miđannarmatiđ međ foreldrum ykkar og ţau geta fengiđ ađgang ađ Innu á forsíđu Innu (https://www.inna.is/Nemendur/) međ ţví ađ setja kennitölu sína undir: Sćkja lykilorđ.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004