Forsíđa > Prentvćnt

Blóm júlímánađar er flagahnođri

5. febrúar 2016

Flagahnođri: Blóm júlímánađar

Flagahnođri (Sedum villosum) er blóm mánađarins í MS ađ ţessu sinni til ađ minna á fegurđ og gildi hins smáa en blóm flagahnođrans eru 6-10 mm í ţvermál og plantan er ađeins 3-8 sm ađ hćđ.

Samkvćmt vef Náttúrufrćđistofnunar Íslands er flagahnođrinn algengur um allt land, sjá Plöntuvefsjá, og blómgast í júní.

Helstu búsvćđi flagahnođrans eru samkvćmt Íslensku plöntuhandbók Harđar Kristinssonar (3. útg. Rv. 2010) rök flög og blautar, leirkenndar lćkjar- og áreyrar. Einmitt ţar sem ekki er von á ađ örsmá fögur blómplanta gleđji augađ.

Á annarri hćđ ađalbyggingar skólans er bókin Flora Islandica (Rv. 2008) opin á blađsíđu 184 ţar sem sjá má plöntuna en bókin skartar einmitt blómateikningum Eggerts Péturssonar sem upphaflega voru gefnar út sem myndefni í Íslenskri flóru Ágústs H. Bjarnasonar.

Flagahnođrinn er af helluhnođraćtt. Í bókinni Íslensk flóra (Ágúst H. Bjarnason, 1994) segir međal annars ađ plantan sé öll meira eđa minna móleit eđa rauđleit. Krónublöđin séu í fyrstu mjög ljósrauđ en verđi smám saman sífellt fjólublárri og ađ á hverju krónublađi sé djúp miđrák ţar sem liturinn sé sterkastur. Flagahnođri sé einnig ţekktur undir nafninu meyjarauga.

Nánari upplýsingar um flagahnođra má međal annars finna á vefnum Flóra Íslands og Wikipedia ţađan sem myndin hér ađ neđan er fengin.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004