Forsíđa > Prentvćnt

Regnbogaskúlptúr Ársólar á Barnamenningarhátíđ

5. febrúar 2016

Á morgun kl. 9:15 mun MS taka ţátt í viđburđi á Barnamenningarhátíđ. Ţá skapa nemendur ungbarnaleikskólans Ársólar viđ Sólheima útilistaverk sem er kallađ Regnbogaskúlptúr. Hugmyndin er innblásin úr verkum Holton Rower, sem er Graffiti listamađur, sem lćtur málningu leka niđur eftir trapisum í ýmsum stćrđum og gerđum, eins og sjá má í myndbandinu hér á eftir. Ungabörnin koma sem sagt til međ ađ fá plastglös međ málningu og hella međ hjálp foreldra sinna og kennara málningunni niđur eftir turninum. Sjá myndband: https://www.youtube.com/watch?v=d6egUsZvWu4
 
Nemendur úr Vogaskóla (valáfangi í smíđi í 9. og 10. bekk) tóku ţátt í ađ byggja turninn og Sigurjón Hilmarsson nemandi í 3. D MS mun kvikmynda verkiđ eđa gjörninginn á morgun, miđvikudaginn 24. apríl kl. 9:15 til 10:15.  

Verkefniđ er opiđ öllum og er kynnt í dagskrá Barnamenningarhátíđar:
 http://www.barnamenningarhatid.is/sites/default/files/static/dagskra.pdf

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004