Forsíđa > Prentvćnt

Segiđ ykkar skođun!

5. febrúar 2016

Vakin skal athygli á tvenns konar hugmyndakössum sem skólinn hefur tekiđ í notkun til ađ bćta leiđir nemenda, kennara og annarra starfsmanna til ađ láta í ljós álit sitt í skólastarfinu. Annars vegar er hugmyndakassi í pósthólfarekka á gangi framan viđ skrifstofu og hins vegar er hugmyndakassi á Námsnetinu. Ćtlunin međ ţessum hugmyndakössum er ađ opna öllum einstaklingum skólans greiđa leiđ til ađ koma hugmyndum um nýjungar í skólastarfinu á framfćri.

MS-ingar eru hvattir  til ađ tjá sig um hvađeina sem tengist skólastarfinu, koma međ ábendingar um ţađ sem betur má fara og hrósa ţví sem vel er gert.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004