Forsíđa > Prentvćnt

Einir: Blóm desembermánađar

5. febrúar 2016

Blóm desembermánađar í MS er einir. Helgast valiđ af ţví ađ á árum áđur, ţegar hver varđ ađ bjarga sér sem best gekk, smíđađi fólk gjarnan sjálft sín jólatré. Síđan var haldiđ af stađ og náđ í einigreinar og ţćr bundnar á jólatrésgrindina. Ţá var komiđ grćnt og fallegt jólatré en einir er einmitt barrtré og ţví sígrćnn.

Á annarri hćđ ađalbyggingar skólans er bókin Flora Islandica (Rv. 2008) opin á blađsíđu 62 ţar sem sjá má plöntuna en bókin skartar einmitt blómateikningum Eggerts Péturssonar sem upphaflega voru gefnar út sem myndefni í Íslenskri flóru Ágústs H. Bjarnasonar.

Á vef Náttúrufrćđistofnunar Íslands segir ađ einir sé fremur lágvaxinn runni og eina villta barrtréđ á Íslandi. Ţar segir síđan ađ hann sé fremur algengur um nćr allt land og finnist helst í mólendi, hrauni, kjarri og brekkubrúnum. Einirinn hafi nállaga blöđ, hann sé oftast jarđlćgur en myndi stundum upprétta runna. Ţar segir áfram ađ hin frjóu blöđ kvenköngla einis vaxi saman í stórt berkennt aldin, í fyrstu grćnt en verđur dökkblátt fullţroskađ.

Ţá kemur einnig fram ađ forn trú á Íslandi var ađ til ađ afstýra húsbruna vćri gott ráđ ađ hafa eini í húsinu. Hann má einnig nota til ađ búa til te og til ađ reykja lax.

Í bókinni Íslensk flóra eftir Ágúst H. Bjarnason (Rv. 1994) kemur auk ţess fram ađ einirvar fyrrum notađur til ađ lćkna ýmsa kvilla. Bragđiđ af ensku gini megi ennfremur rekja til olíu úr einiberjum.

Sjá einnig upplýsingar í Plöntuvefsjá Náttúrufrćđistofnunar Íslands.

Myndin hér ađ neđan er tekin af eini í nágrenni Gullfoss í byrjun október. Ţađ tekur berin tvö ár ađ verđa fullţroskuđ. Einiber (e. juniper berries, d. enebćr, ţ. Wacholderbeeren ) eru líka vinsćlt krydd, sérstaklega fyrir kryddlegi, t.d. ţegar agúrkur eru súrsađar ennfremur á súrkál og villibráđ. Gaman er ađ skođa einiberjarunna ţegar gengiđ er um landiđ og athuga hvort berin eru orđin fullţroskuđ. Um hátíđarnar ganga svo allir í kringum hinn frćga einiberjarunn ...

 

IMG_1611

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004