Samstarf MS og Vogaskóla á evrópska tungumáladeginum
5. febrúar 2016
Í tilefni Evrópska tungumáladagsins (26. september) heimsótti máladeildarbekkurinn 4. A yngstu nemendur Vogaskóla og kenndi ţeim fáein undirstöđuatriđi í 5 ólíkum tungumálum (ensku, spćnsku, dönsku, frönsku og ţýsku) í litlum hópum.
Ţetta er í fjórđa skipti sem verkefniđ hefur veriđ unniđ í samstarfi viđ máladeildina hjá okkur. Ţađ er samdóma álit kennara sem komu ađ ţessu og fylgdust međ krökkunum í morgun ađ ţetta hafi veriđ alveg sérstaklega vel heppnađ.
Sérlegar ţakkir til allra sem komu ađ skipulagi á verkefninu.
Hér má sjá nokkrar myndir frá samstarfinu.
Eldri fréttir
|