Fræðsluerindi fyrir nemendur um hollt mataræði fimmtudaginn 12. janúar kl. 11:15
13. janúar 2012
Elva Gísladóttir næringarfræðingur hjá Landlæknisembættinu verður með heilsuskilaboð til nemenda MS á fimmudaginn 12. janúar kl. 11.15 í Bjarmalandi. Fjallað verður um næringu og hollt mataræði.