Forsíđa > Prentvćnt

Eldri nemendur skrái einkanetfang í Innu

17. nóvember 2011

Eldri nemendur vinsamlegast skráiđ einkanetfang ykkar í Innu sem allra fyrst. Hugmyndin er ađ setja  upplýsingar um einkanetföng inn í tölvukerfi MS ţannig ađ ţiđ fáiđ allan tölvupóst sendan bćđi á skólanetfangiđ og einkanetfangiđ ykkar.

Til ađ skrá inn einkanetfangiđ fariđ ţiđ á forsíđu Innu, hćgra megin undir Stillingar, ýtiđ á Nemandi og fariđ neđst á ţá síđu og ýtiđ á Breyta persónuupplýsingum. Ţar getiđ ţiđ sett inn einkanetfang ykkar.
1: Forsíđa inn í Innu          
2: Stillingar (hćgra megin) - Nemandi              
3. Breyta persónuupplýsingum                     
4. Einkanetfang

Ef ţiđ ţurfiđ ađstođ vinsamlegast hafiđ samband viđ skrifstofu eđa konrektor.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004