Forsíđa > Prentvćnt

Sveit frá MS sigrar á framhaldsskólamótinu í bridge

25. mars 2004

Sveit nemenda í MS (Böđvar)  sigrađi međ miklum yfirburđum á framhaldskólamótinu í bridge. Sveitina skipuđu: Ţorvaldur Guđjónsson, Ívar Baldvin Júlíusson, Magnús Björn Bragason, Grímur Freyr Kristinsson. Sveit MK varđ í öđru sćti og sveit MH í ţví ţriđja. Glćsilegur árangur hjá okkar fólki sem hefur veriđ í stífri ţjálfun í vetur.  Skólinn óskar ţessum nemendum til hamingju međ árangurinn.

Úrslit í einstökum umferđum og heildarúrslit mótsins eru hér ađ neđan.

 

Framhaldsskólamótiđ í bridge 2004

UMFERĐ 1
Böđvar - MK 21 - 9
Boyfriends – MH 2  20 - 10
FSU – MH 1 25 - 3
UMFERĐ 2
MK - Boyfriends 9 - 21
Böđvar - FSU 25 - 2
MH 1 – MH 2 12 - 18
UMFERĐ 3
MK – FSU 25 - 2
Boyfriends – MH 1 19 - 11
MH 2 - Böđvar 12 - 18
UMFERĐ 4
MK – MH 1 25 - 0
FSU – MH 2  16 - 14
Böđvar - Boyfriends 23 - 7
UMFERĐ 5
MK – MH 2 19 - 11
MH 1 - Böđvar 4 - 25
Boyfriends - FSU 19 - 11
Úrslit mótsins:
1 Böđvar (MS) (Ţorvaldur Guđjóns, Ívar Baldvin Júlíuss, Magnús Björn Bragas, Grímur Freyr Kristins) 112
2 MK  (Andrea Ţórhallsdóttir, Unnur Ýr Konráđsd, Hrafnhildur Ýr Matthíasdóttir, Anna Guđlaug Nielsen) 87
3 Boyfriends (MK)(Albert Albertsson, Jóhann Sigurđarson, Ari Hjálmarsson, Ingólfur Sigurđarson) 86
4 MH 2 (Ástríđur Viđarsdóttir, Valgerđur Pétursdóttir, Sindri Sverrisson, Kári Hreinsson) 65
5 FSU   (Páll Sigurđsson, Ólafur Hannesson, Steinunn Erla Kolbeinsdóttir, Ragna Magnúsdóttir) 56
6 MH 1(Ellen Lárusdóttir, Lilja Guđrún Jóhannsdóttir, Elva Guđrún Gunnarsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir) 30

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004