Forsíđa > Prentvćnt

Opiđ hús í MS 2. mars 2011 kl. 17:00-19:00

19. apríl 2011

Vegna innritunar voriđ 2011 verđur Menntaskólinn viđ Sund međ opiđ hús miđvikudaginn 2. mars 2011 frá klukkan 17-19. Ţennan dag verđur kynning á námsframbođi, áherslum sem skólinn hefur, ađstađa verđur til sýnis og hćgt verđur ađ fá frćđslu um  verkefni í einstökum námsgreinum og upplýsingar um starfsemi nemendafélagsins. Nemendur sem áhuga hafa á ađ fá skólavist í Menntaskólanum viđ Sund eru hvattir til ţess ađ koma á opiđ hús og kynna sér skólann. Foreldrar/ forráđamenn eru einnig velkomnir.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004