Forsíđa > Prentvćnt

Leiđir til ađ bćta námsárangur

18. janúar 2011

Ekki eru allir nemendur sem ná fram markmiđum sínum í náminu. Ástćđur ţessa geta veriđ fjölmargar og ekki er einfalt ađ gefa ráđ sem átt geta viđ í öllum tilvikum. Ţađ geta allir ţó veriđ sammála um ađ nám sé vinna og árangur hljóti ađ vera tengdur ţví hvernig unniđ sé. Hér ađ neđan er listi yfir helstu ađgerđir skólans til ađ bregđast viđ gagnvart ţeim nemendum sem ekki eru ađ uppfylla lágmarkskröfur um námsárangur. Nemandinn ber fyrst og síđast ábyrgđ á eigin námi en ţađ er hlutverk skólans ađ styđja nemendur og styrkja ţannig ađ ţeir geti náđ fram sínu besta.

Á vorönn 2011 mun skólinn grípa til neđangreindra ađgerđa til ţess ađ hjálpa nemendum til ţess ađ bćta námsárangur sinn:

ˇ         Tölfrćđi um prófaniđurstöđur teknar saman og kynntar á skólafundi/kennarafundi

ˇ         Umfjöllun um prófaniđurstöđur á skólafundi

ˇ         Umfjöllun um prófaniđurstöđur einstakra greina međal fagkennara í deildum

ˇ         Umsjónarkennarar kynna útkomu bekkjarins í heild fyrir umsjónarnemendum

ˇ         Umsjónarkennarar hvattir til ađ rćđa viđ nemendur um námsárangur og veita nemendum jákvćđa hvatningu

ˇ         Umsjónarkennarar benda nemendum međ falleinkunn á ađ fara í viđtal til ráđgjafa

ˇ         Sjálfsmat nemenda á vorönn. Könnun á Námsneti ţar sem nemendur skođa hvernig námsmenn ţeir eru

ˇ         Stöđumat á vorönn 2011

ˇ         Umsjónarkennari kynnir heildarniđurstöđur sjálfsmats í bekknum og stjórnar umrćđum međal nemenda

ˇ         Námskeiđ um námsađferđir. Ţeim nemendum sem hafa slakan námsárangur sérstaklega bent á ađ fara á námskeiđiđ

ˇ         Prófkvíđanámskeiđ undir stjórn námsráđgjafa

ˇ         Einstaklingsviđtöl hjá námsráđgjöfum

ˇ         Ef mikiđ fall er í bekk ţá bćtist viđ:

ˇ         Námsráđgjafi kemur í bekkinn og rćđir viđ nemendur, m.a. um námsstuđning

ˇ         Kennslustjóri kemur í bekkinn og rćđir viđ nemendur, m.a. um skólasókn

ˇ         Fundur međal kennara bekkjarins um ađgerđir og samrćmd vinnubrögđ kennara, undir stjórn umsjónarkennara

ˇ         Átak um ađ bćta mćtingu

ˇ         Rćtt um námsárangur í heimsóknum rektors og konrektors í ţriđja og fjórđa bekk

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004