Forsíđa > Prentvćnt

Samstarf viđ Vogaskóla á degi stćrđfrćđinnar

5. febrúar 2010

Dagur stćrđfrćđinnar er í dag. Af ţví tilefni undirbjuggu Vogaskóli og Menntaskólinn viđ Sund samstarfsverkefni nemenda og komu áttundu bekkingar úr Vogaskóla hingađ í MS í morgun. Nemendur í 2. S og hluti nemenda í 1. E tóku á móti Vogaskólakrökkum. Skipt var í hópa og voru ýmist einn eđa tveir MS-ingar međ tveimur nemendum úr Vogaskóla í hverjum hópi. Krakkarnir unnu hugarkort um almenn brot, bókstafareikning, tölfrćđi, prósentureikning eđa flatarmál og stćrđfrćđikennarar ţeirra ađstođuđu eftir ţörfum. Í lokin völdu kennarar ţrjú bestu hugarkortin og veittu verđlaun fyrir.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004