Forsíđa > Prentvćnt

Samstarf MS og Vogaskóla á degi tungumálsins föstudaginn 25. september 2009

23. september 2009

Í tilefni tungumáladagsins 25. september munu málabrautarnemendur í MS á  ţriđja og fjórđa ári verđa međ talćfingar á ýmsum tungumálum međal nemenda á yngsta stigi Vogaskóla.

Nemendur í MS útbúa talćfingar á sex tungumálum: Spćnsku, ensku, frönsku, ţýsku, ítölsku og rússnesku.

Nemendur Vogaskóla eru vanir stöđvaţjálfun, hringekju og verđur ţađ form notađ. Stefnt er ađ ţví ađ fyrirkomulagiđ verđi sex sinnum tvćr stöđvar, ţ.e.a.s. nemendur í MS muni keyra hvert tungumál tvisvar. MS-ingar verđa leiđbeinendur og kenna nemendum Vogaskóla nokkur orđ í sex erlendum tungumálum.

Á hverri stöđ verđa 2-3 MS-ingar og 6-7 nemendur Vogaskóla.

Hér ađ neđan eru drög ađ verkefnum á hverri stöđ en nemendur og kennarar MS munu útfćra ţau og prófa í ţessari viku.

Stöđ 1

Stöđ 2

Stöđ 3

Stöđ 4

Stöđ 5

Stöđ 6

Spćnska

Enska

Ţýska

Franska

Ítalska

Rússneska

Ađ hoppa í París – tölur. Heilsast og kveđja.

„Höfuđ, herđar, hné og tćr“.

Ađ heilsa og kveđja og telja. Litir.

Litir, tölur og ég heiti...

Telja upp á tíu. "Halló, hvađ heitir ţú?"

Tölur.

 

Stöđ 7

Stöđ 8

Stöđ 9

Stöđ 10

Stöđ 11

Stöđ 12

Spćnska

Enska

Ţýska

Franska

Ítalska

Rússneska

Ađ hoppa í París – tölur. Heilsast og kveđja.

„Höfuđ, herđar, hné og tćr“.

Ađ heilsa og kveđja og telja. Litir.

Litir, tölur og ég heiti.

Telja upp á tíu. "Halló, hvađ heitir ţú?"

Tölur.

 

 

Prógrammiđ hefst međ ćfingu í MS áđur en lagt verđur af stađ í Vogaskóla. Ćfingin verđur í Reykholti kl. 9:45-10:15.

Stöđvaţjálfunin mun hefjast í Vogaskóla um 10:30 og mun standa til kl. 12:00.  

Nánari upplýsingar veita:

Sigurrós Erlingsdóttir, kennslustjóri MS sigurrose@msund.is

Stefanía Baldursdóttir, deildarstjóri yngsta stigs Vogaskóla stefaniab@vogaskoli.is

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004