Forsíđa > Prentvćnt

Brautskráning stúdenta

2. júní 2009

Brautskráning stúdenta fór fram frá Háskólabíói laugardaginn 30. maí viđ hátíđlega athöfn. Ađ ţessu sinni voru 128 nemendur brautskráđir. Af náttúrufrćđibraut brautskráđust 70 nemendur. Af félagsfrćđabraut voru brautskráđir 52 nemendur og af málabraut 6 nemendur. Í útskriftarhópnum voru piltar  62 og stúlkur 66. Hćstu einkunn á stúdentsprófi fékk Hólmfríđur Helgadóttir, 9,6. Fljótlega verđa birtar hér á vefnum myndir af öllum nýstúdentunum og nánar verđur sagt frá brautskráningunni.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004