Forsíđa > Prentvćnt

Endurtektarpróf

26. maí 2009

Öll endurtektarpróf verđa haldin 3. og 4. júní. Endurtektarprófin eru alltaf úr öllu námsefni vetrarins. Próftafla endurtökuprófa verđur birt á vefnum nćsta föstudag. Upplýsingar um viđtalstíma kennara eđa endurtektarnámskeiđ munu verđa settar á síđuna um leiđ og ţćr liggja fyrir. Nemendum í 1. -3. bekk ber skylda til ađ mćta í endurtektarpróf.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004