Forsíđa > Prentvćnt

Stytting náms til stúdentsprófs

19. mars 2004

Menntamálaráđuneytiđ hefur birt skýrslu um styttingu náms til stúdentsprófs. Ţar er ţví lýst yfir ađ lokaundirbúningur ađ styttingu námsins vćri hafinn. Starfandi eru vinnuhópar sem fjalla m.a. um námskrána, starfsmannamál og fjármál í tengslum viđ styttingu náms til stúdentsprófs.

Ráđuneytiđ hvetur til umrćđu um máliđ á umrćđuţingi sem fram fer á www.menntagatt.is. Gert er ráđ fyrir ţví ađ ef ákvörđun verđur tekin um ađ stytta nám til stúdentsprófs fljótlega verđi unnt ađ hrinda breytingunni í framkvćmd áriđ 2007.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004