Forsíđa > Prentvćnt

Fundur međ foreldrum og forráđamönnum nemenda á 1. ári

16. janúar 2009

Haldinn verđur fundur í Menntaskólanum viđ Sund međ foreldrum og forráđamönnum nemenda á fyrsta námsári ţriđjudaginn 20. janúar 2009 kl. 19:45. Áćtlađur fundartími er tvćr klukkustundir.

Tilgangur fundarins er ađ efla samstarf forráđamanna og skólans, skýra námsframbođ í skólanum og fara yfir stöđu mála barna ykkar. Á fundinum fjalla sviđstjórar um kjörsviđsval en nú standa nemendur á fyrsta ári frammi fyrir ţví ađ velja sér kjörsviđ innan námsbrautar á félagsfrćđa- og náttúrufrćđibraut eđa fjórđa erlenda tungumál á málabraut. Mikilvćgt er ađ nemendur velji sér kjörsviđ međ hliđsjón af bakgrunni og framtíđaráformum sínum. Ţví er ćskilegt ađ foreldrar/forráđamenn kynni sér ţćr leiđir sem nemendum standa til bođa og ađstođi ţau viđ ţetta val. Ađ lokum munu umsjónarkennarar í hverjum bekk rćđa um námsárangur haustannar og svara spurningum ykkar. Stjórnendur og sviđstjórar verđa einnig til viđtals og hćgt verđur ađ bóka viđtal hjá námsráđgjöfum.

Ţađ er von mín ađ ţiđ sjáiđ ykkur fćrt ađ mćta á fundinn.

 Dagskrá:

  1. Ávarp rektors.
  2. Undirbúningsnefnd fyrir stofnun foreldraráđs kynnir drög ađ lögum og framhaldsstofnfund.
  3. Kynning sviđstjóra á kjörsviđum innan námsbrauta.
  4. Umsjónarkennarar funda međ foreldrum.

Umsjónarkennarar:

1. A  Jóhann G. Thorarensen           1. B Pétur Rasmussen,                    

1. C  Lilja Dögg Gunnarsdóttir,         1. D Björg Ólínudóttir, 

1. E  Hannes Hilmarsson,                 1. F Brynhildur Einarsdóttir

1. H Jóna G. Torfadóttir,                    1. J Ţorbjörn Guđjónsson,            

1. K Steinunn Egilsdóttir,                 1. L Sjöfn Guđmundsdóttir,

1. N  Guđný Rögnvaldsdóttir.   

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004