Forsíđa > Prentvćnt

Ríkiđ og menntamálaráđuneytiđ gera samning um húsnćđisúrrćđi

1. október 2003

Menntamálaráđherra, Tómas Ingi Olrich, og borgarstjórinn í Reykjavík, Ţórólfur Árnason, undirrituđu í dag yfirlýsingu um samstarf ríkisins og Reykjavíkurborgar í húsnćđismálum framhaldsskóla í Reykjavík.

Í samkomulaginu er m.a. tiltekiđ ađ skipuđ verđi nefnd ríkis og borgar sem hafi ţađ hlutverk ađ vinna tillögur ađ forgangsröđun ţeirra verkefna sem brýnast og hagkvćmast er ađ ráđast í og ađ annast áćtlanagerđ og undirbúning fyrir sérhverja framkvćmd. Í yfirlýsingunni sem undirrituđ var eru einnig tiltekin áveđin forgangsverkefni svo sem stćkkun ţeirra framhaldsskóla sem fyrir eru auk sérstakra ađgerđa vegna húsnćđisvanda Menntaskólans viđ Sund og Vogaskóla annars vegar og  Menntaskólans í Reykjavík hins vegar.

Ljóst er ađ međ samkomulagi ţessu hefur veriđ stigiđ stórt skref á ţeirri braut ađ finna ásćttanlega lausn á húsnćđisvanda framhaldsskóla í Reykjavík.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004